föstudagur, ágúst 24, 2007

Jahá þið segið það, það er nú meira en að segja það skrá sig inn á blogger, búið að breyta um kerfi og allt í hakki. En það hafðist að lokum svo ég get byrjað að blogga aftur eftir langt frí.
Ég ætla að gera enn eina tilraun til að halda úti þessu bloggi, svona allavega á meðan ég er úti.
Nú eru 6 dagar í brottför, þetta er tíminn þar sem maður hættir að vera spenntur og skilur hvorki upp né niður í því hvernig manni datt í hug að fara út í þetta. En um leið og búið er að pakka og ganga frá öllu þá verður þetta aftur skemmtilegt og spennandi.
Ég ætla nú bara að byrja rólega hér og lofa engu með það hvenær næsta blogg kemur, enda ekki sniðugt að byrja of hratt því það væri of stórt shock á systemið að hafa ekki verið með færslu í bráðum ár og setja svo allt í einu inn 2 í sömu viku. En reyni að henda e-u inn áður en ég fer út.
Nú er best að byrja á þessum haug hérna í herberginu, væri geggjað að vera búin að öllu fyrir mánudaginn en efast um að það takist!!


sagði Birna at 10:21

|

{xoxo}


Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta
júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008