föstudagur, ágúst 25, 2006

Já þá er komið að því, Birna litla flytur í borg óttans!!!! Einhvern tíma hét ég því nú að búa aldrei í Reykjavík en ég verð víst að éta það ofan í mig því planið er að vera þar næstu mánuðina. Við það að verða 25 þá fullorðnaðist ég um helming, ég skráði mig í háskóla, keypti mér fartölvu og planaði meira en mánuð fram í tíman. Við það að byrja í hásóla ætti maður náttúrlega að vera plana næstu 3 árin en ég fæ nú bara fyrir hjartað að hugsa til þess að vera á sama stað í 3 ár svo ég er strax farin að kíkja á skiptinám og sumarvinnu í útlöndum, ef það gengur eftir þá ætti þetta nú að vera allt í lagi og hver veit nema ég bara nái að fá háskólagráðu eftir 3 ár. Ætla nú samt ekkert að vera of bjartsýn, þetta er allavega byrjunin búin að skrá mig í skólann, kaupa mér penna og fá íbúð þannig það er of seint að hætta við en ég lofa engu með framhaldið, fæ örugglega mörg spennandi tækifæri til að gera hitt og þetta svo allt getur skeð!!!
En ættla nú akki að blogga mikið get gert það þegar ég byrja í skólanum :o) Vildi bara skella inn einu kveðjubloggi til Ísafjarðar og þeirra sem þar verða í vetur, nú þegar er búið að plana ferð vestur í september svo það er nú ekki svo langt þangað til við sjáumst næst.
Bæjó pæjó
Hugsið vel um fjörðinn góða og verið dugleg að skrifa krassandi comment eða sms!!!


sagði Birna at 13:00

|

{xoxo}


Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta
júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008