föstudagur, desember 16, 2005

Ja ta erum vid komin til Innsbruck!! Lentum i gar og klorudum okkur i hausnum, hofdum ekki hugmynd um hvad vid attludum ad gera :o) Eyddum deginum i ad rolta um og leita ad interneti a medan vid bidum eftir ad hostelid sem vid attludum ad gista a myndi opna. Svo tegar vid loksins fundum net ta var Haukur buinn ad fa meil fra strak dsem hann fann a netinu og attladi ad leifa okkur ad gista. Tetta er tessi lika hressi tjodverji sem byr m 2 odrum tjodverjum og eru teir allir jafn hressir, teir eru her ad lara og leika ser a bretti, reyndar meira ad leika ser en ad lara :o) Tarna fengum vid fria gistingu og kyntumst toff folki svo eftir einn dag erum vid komin vel af stad ad godu lifi i olpunum. I dag er svo vinnuleitardagur, Magnus (nyi vinur okkar) for a netid med okkur i morgun og hjalpadi okkur ad finna slatta af numerum og e-mailum til ad hafa samband vid. Nu er tad bara ad hafa samband og vona tad besta, vid erum lika buin ad fara og fa austuriskt simanumer svo vid erum buin ad vera svo dugleg i dag ad eg held vid bara verdskuldum bjor med hadegismatnum :o)
Nu er tad ad fara og leita ad husnadi tvi ekki getum vid krassad hja felogum okkar of lengi.
Oskid mer gods gengis!!
auf wiedersehen :o) hehe ordin svaka sleip i tyskunni to eg hafi nu ekki hugmynd um hvort tetta se rett!


sagði Birna at 12:09

|

{xoxo}


Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta
júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008