mánudagur, nóvember 07, 2005

Ja hef ekki verid mikid a netinu sidustu daga, hef verid allt of upptekin ad gera barasta ekki jack shit!!! Sem dami attla eg ad segja ykkur hvernig gardagurinn var. Vaknadi um 11, for a restaurantinn sem er fyrir framan herbergid okkar og alveg a strondinni, fekk mer morgunmat og taladi vid einhvern gaur sem er halfur indverji og halfur brasili. Rolti svo nidra strondina og leggs hja 2 sanskum stelpum sem vid hittum daginn adur, tar sofnadi eg i sma stund og for svo i sjoinn tegar eg vaknadi. La i solbadi tangad til eg tornadi og for ta og fekk mer ad borda, svo var tad bara aftur i sjoinn og solbad med tvi ad dotta a milli. Tegar solin for svo ad lakka a lofti spiludum vid fotbolta vid nokkra locals a strondinni, svo var tad bara sturta og beint a restaurant og bordadur godur matur skolad nidur med bjor og borgadar heilar 200 kronur fyrir.
Svona hafa sidustu dagar verid eini munurinn er ad nu erum vid komin adeins sunnar a strond sem kallast Benalum og ef eitthvad er er hun fallegri og betri en Vagator, mikid farra folk og ekki narri eins mikid af solumonnum ad trufla mann, bara hvitur sandur og heitur sjor med frabarum oldum.
Planid er ad vera her i dag og nott og fara svo afram sudur til Palolem og gista tar i bambuskofa a strondinni. Svo fer tetta nu ad verda komid gott af strandlifinu og attlum ad fara alveg sudur en adeins inn i landid til Kerala backwaters, tar attlum vid ad reyna finna bat til ad sigla nidur votnin. Svo er bara ad sja hvort tetta plan gengur eftir eda hvort vid festumst her i goa, tetta er paradis sem varla er hagt ad fara fra. En vid verdum ad reyna ad sja adeins meir af Indlandi adur en vid komum heim.
Haukur er buinn ad henda inn nokkrum myndum og eg setti link inn a myndirnar hans her til hagri.


sagði Birna at 04:35

|

{xoxo}






Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta




júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008