laugardagur, október 29, 2005

2 dagar i Indlandi og strax aftur komin a netid!!! Bjost nu ekki vid tessu en var bara svo gott ad komast inn ur hitanum. En ekki mikid sked fra i gar en to tetta:
Steig narri a dauda rottu!
Komin med mida m naturrutu til Goa a morgun
Biggi er bunad kaupa nyjan mida og kemur ut 3.nov
Mer var bodid ad vera med i Bollywood mynd :o) hahaha
Haukur vard full tvi eg sagdi nei, honum langar ad vera i Bollywood mynd :o)
Og ta held eg bara ad tad hafi ekki mikid meira sked.
Heyrumst fra Goa


sagði Birna at 12:51

|

{xoxo}



föstudagur, október 28, 2005

Ja ta er madur kominn til Indlands og eg er bara med eitt ord yfir tad!!!
Kaos kaos og aftur kaos.
I taxanum a leid fra flugvellinum ta erum vid ad tala um ad a veginn voru merktar 3 akreinar, en en bilar i rod voru allt fra 5 upp i 9!!! Ja 9 bilar i rod tar sem eiga ad vera 3 akreinar, enda er mikid flautad og trodist og nanast allir bilar med rispur eda beyglu.
Annars bara allt i gudi bunad tekka okkur inn a hotel sem hann Biggi pantadi og er barast mjog fint, verdum tar i dag og a morgun en svo er planid ad koma ser ut ur tessu brjaladi her i Mumbai og fara nidur strondina til Goa.
En talandi um Bigga aumingjans aumingja hann a alla mina samud nuna, held eg vari buin ad aflifa mig og nokkra med mer ef eg vari i hans sporum nuna, ja hann situr enn heima a Islandi eftir ad passinn hans virdist hafa tynst i postinum fra indverska sendiradinu i Noregi, hann var bunad breyta london midanum sinum og attladi ad koma ut bara degi f brottfor til Indlands en nei ekki kom passinn, ta attladi hann ad breyta fluginu aftur og breyta svo Indlands midanum og koma ut e viku en hvad haldid tid honum er bara sagt ad ekki se hagt ad breyta midanum nema sidastalagi 10 dogum f brottfor!!! Og bara ekki sens i helviti f hann ad gera neitt!! ooohhhh eg vari hoppandi snaldu snar. Svo allir sem rekast a hann Bigga vinsamlegast farid varlega ad honum og laumid kanski ad honum sma klinki og e-u ad borda til ad reyna bata tetta tap. Flugmidar, sprautur, laknar, visa og breytingargjold!!! Tetta er sko ekki litid.
En vid Haukur erum ss bara 2 her i midri Mumbai i agatis hita og brjaladislega mikid af folki, tad er folk alls stadar!!!
Ja svo er tad flugvelarnar sem vid komum i, hahahaha frekar fyndnar, velin fra London til Dubai var geggjud, flottasta vel sem eg hef farid i, med alveg 100 biomyndum til ad horfa a, sjonvarpstattum og fullt af leikjum til ad spila. Tvilikt plass i satunum og eigin fjarstyring svo hagt var ad horfa a myndir og setja a pasu og spola eins og manni hentadi best. Mali med tvi ad allir prufi ad fljuga m Emirates. Svo er tad velin fra Dubai til Mumbai!!! oooohhhh hun var indisleg og ekki fyrir flughradda. Vid erum ad tala um stutfulla vel, sem er eiginlega eins og fokkerarnir heima voru f 10 arum, jafnvel meira, bara daldi starri. Blomaveggfodur um allt og eld gomul sati, velin hristist og titradi og svo mikil lati ad madur heyrdi varla i sjalfum ser. I take off virtist hun aldrei attla na ad lyfta ser en svo tegar hun loksins tok a loft ta til ad toppa tetta allt var synd tessi lika gada Bollywood mynd :o) hahaha bara fyndid!!!
En ta hafid tid tad komumst hingad a lifi og brjaladid er rett ad byrja. Nast munud tid vantanlega heyra i mer fra Goa og Edda K endilega komdu m e-r god tips. Td. verdid a kofanum og svona sem tu varst ad tala um og eg man bara ekki hvad tad var sem tu sagdir :o)


sagði Birna at 11:14

|

{xoxo}



miðvikudagur, október 26, 2005

Ta er eg matt a Gatwick, kom kl 19.30 og sit nu og bid e honum Hauk sem atti ad lenda um 22.15 en held velin se adeins sein. En tvi midur hittum vid ekki Bigga her i kvold tvi hann situr enn heima a Islandi med ekkert passport, annadhvort nossurunum eda postinum er svo illa vid hann ad hann er ekki enn kominn m passann i hendurnar e 2 og halfa viku, okkar tok bara viku. En vonum ad hann fai hann nu fljotlega og geti komid og joinad okkur i Indlandi sem fyrst. Vid munum reyna ad gera ekkert allt of merkilegt adur en hann kemur. Kanski vid forum bara of heilsum upp a hana Leoncie i Bollywood.
En attla fara ath hvad klukkan er, hmm madur atti kanski ad ganga m klukku tegar verid er ad ferdast!!! En hlitur ad vera klukka upp a vegg einhversstadar, hann hauksi hlitur lika ad fara koma nenni ekki tessu hangsi lengur. Skemmtilegra ad hangsa 2 en 1.


sagði Birna at 19:55

|

{xoxo}



þriðjudagur, október 25, 2005

Ja eg lofadi vist ad blogga tegar eg fari aftur ad ferdast svo kanski best ad fara byrja. Eg er buin ad vera her i engl i svona 2 vikur sennilega, eda allavega sidan eg for fra isl. Fyrstu 5 dogunum var eytt i fadmi fjolskyldunnar, og ta meina eg sko fjolskyldunnar eins og hun leggur sig, ollum systkinum pabba, teirra mokum og ollum pukunum. 24 her i husinu hja Onnu og mikid program i gangi sem mer tokst enganvegin ad leggja a minnid og turfti alltaf ad vera spyrja hvad vari nast a dagskra, var verri en littlu krakkarnir. Tessi mikla fjolskylduferd endadi i leeds a storleik leeds-southampton, hann Gudni okkar fekk mikid klapp og hvatningu fyrir frabaran en frekar stuttan leik ad okkar mati, allir i leeds skyrtum nema hann fadir minn sem er einn (af 5) dyggustu studningsmonnum southampton, hann fekk nu samt ekki ad vera i sinni skyrtu tvi Orri tok hana og faldi hana og lofadi ad hann kami ekki lifandi heim ef hann sati i leeds stukunni og var i southampton treyju.
Eftir leikinn for eg heim med henni Settu og atti nokkra goda daga med henni og Kristian i skitsamilegu ibudinni teirra :o) Tar sem tessi ibud teirra er ekki nogu god fyrir tau akvadu tau ad fjarfesta i penthouse a 11 had med utsyni yfir alla leeds, ja sumir eiga peninga!!!
Svo brunadi eg til London til ad hitta adra af astrolsku mommum minum sem var stodd her i Engl, ferdin byrjadi ekki betur en svo ad eftir mikid fusball spila alla nottina og mikla erfidleika ad fa sendan mat heim i hadeginu, komumst vid loksins ut ur husinu sem er bara i 5min fjarlagd fra lestarstodinni, en nei ekki tegar madur lendir a eftir gomlum kalli sem virkilega atti ekki ad vera keyra lengur, ta tekur hun 15min og madur hleypur i gegnum alla lestarstodina og rett nar a pallin til ad sja lestina bruna i burt!!! aarrggg var ekki anagd. En jaja bid eftir ad hann Kristian komi og nai atur i mig eftir ad hafa skutlad Sellu i vinnuna, forum upp a rutu stod og eg splasi i 20 punda mida og ferdas i 4 og halfan tima i stadin f 2og halfan a 10 punda midanum sem nu var glatadur.
Eyddi 2 dogum i London med Ros og svo er tad bara aftur "heim" i saluna. Buin ad stunda raktina grimmt tar sem hun er nu bara herna hinumegin vid tunid, en tad skemmir reyndar ekki fyrir ad tad er oskaplega satur strakur ad vinna i raktinni.
Svo er tad bara London aftur a morgun, timi ekki ad borga gistingu svo er ad spa i ad bruna beint a flugvollinn og eyda nottinni tar, var ad fa meil fra Hauk held hann verdi tar lika svo mer atti ekki ad leidast.
Uff tetta er ordinn allt of langur pistill, eg nenni aldrei ad lesa svona langt enda attla eg ekki ad lesa yfir hann.
heyrumst sennilega nast fra Indlandi


sagði Birna at 21:17

|

{xoxo}



fimmtudagur, október 20, 2005

bara lata vita tad er komin ny farsla a gamalt og gott.
ekki meir i bili
meir um tad seinna
over and out!!


sagði Birna at 00:48

|

{xoxo}






Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta




júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008