mánudagur, september 12, 2005 Jebbs þá er loksins komið smá plan :o) Er á leið til Indlands með þeim félögum Bigga blogg og Hauk í horni, ættlum að hittast í london 26.okt og halda til Bombay minnir mig 27. og snúa svo heim á leið en þó ekki allaleið 11.des. Þá er planið að bruna í alpana og fá sér vinnu fyrir seasonið. En allavega jahú er klikkað spennt og ef ekki er mikið hægt að tala við mig næstu vikurnar þá biðst ég afsökunar en bara só sorrí ég er á leið til Indlands!!! Kommon ekki skrítið að ég sé pínu mikið spennt :o) Jæja þetta var allt fyrir núna! (hver getur giskað hvaða enska expressjón þettar var??) Ættla fara skoða Indland á netinu. Ef einhver hefur komið þangað eða veit rosa mikið um hvað á að gera og hvert að fara á Indlandi endilega póstið það í kommentin. sagði Birna at 22:43 | {xoxo} |
Um mig Ekki mikið um mig að segja Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.
indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks enska bloggið mitt elín fía&sirrý ed gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o) kela kúl arna vigdís linda halla elísa+snúlla svanhvít+bumba 1981 ásta maría salka halldóra brynja mar sella fia
|