mánudagur, september 12, 2005

Jebbs þá er loksins komið smá plan :o)
Er á leið til Indlands með þeim félögum Bigga blogg og Hauk í horni, ættlum að hittast í london 26.okt og halda til Bombay minnir mig 27. og snúa svo heim á leið en þó ekki allaleið 11.des. Þá er planið að bruna í alpana og fá sér vinnu fyrir seasonið. En allavega jahú er klikkað spennt og ef ekki er mikið hægt að tala við mig næstu vikurnar þá biðst ég afsökunar en bara só sorrí ég er á leið til Indlands!!! Kommon ekki skrítið að ég sé pínu mikið spennt :o)
Jæja þetta var allt fyrir núna! (hver getur giskað hvaða enska expressjón þettar var??)
Ættla fara skoða Indland á netinu.
Ef einhver hefur komið þangað eða veit rosa mikið um hvað á að gera og hvert að fara á Indlandi endilega póstið það í kommentin.


sagði Birna at 22:43

|

{xoxo}föstudagur, september 02, 2005

Maður getur kanski alveg eins haldið áfram að blogga fyrst ég var að byrja, bara svona til að hafa Siggu ánægða. En annars finnst mér bara að hún eigi að blogga svo við hin getum lesið um hennar ómerkilega líf í oslo getur ekki verið minna til að blogga um þar en hér á ísó.
Komin helgi og hana á að taka mjög rólega, hlakka svo til að vakna á lau eldhress með ekkert bjórbragð í munninum!!! Og svo aftur á sun, en það verður ss ekkert drukkið um helgina og helst ekkert gert. Kíki kanski á þríþrautina á lau, svo aðeins út að hreifa sig sérstaklega ef veðrið verður eins og í dag alla helgina, þá fer ég nú bara upp á fjöll og leita mér af skafli til að renna mér á. Er búin að vera í þvílíka brettastuðinu í allan dag, það er ekta skíðaveður úti og svo sér maður snjóinn í fjöllunum og kuldinn svo þægilegur og bara pottþétt veður til að renna sér í. En held ég þurfi að bíða aðeins lengur með að komast á brettið, en vonandi ekki of lengi kanski ég fari bara aftur til frakklands og verði þá byrjuð í nóv að renna mér.
Elín að koma aftur heim eftir helgi, Hansína mætt á svæðið, Sissa flipp á staðnum og bara allt að ske, verður kanski ekki svo slæmt eftir allt saman að vera hér í mánuð í viðbót, og hver veit kanski maður komi bara aftur e smá ferðalag í vetur, þe ef ég fæ e-a skemmtilega vinnu.
Jæja ættla að drífa mig heim svo sem ekki mikið að gera þar nema prjóna, er byrjuð á vettlingum þurfti að rekja helling upp í gær því var að reyna prjóna e-ð voða fansí pansí vettla en rakti það upp og ættla bara að prjóna venjulega hitt var allt of erfitt :o)
Komst eða nennti engin með mér í bolta svo verð bara að fara ein út og hreyfa mig, ekki að nenna því ekkert gaman að vera einn, kanski ég taki einhvern af púkunm með mér.


sagði Birna at 15:39

|

{xoxo}


Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta
júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008