miðvikudagur, júní 01, 2005

jæja þá er ég loksins búin að henda inn alveg heilum heug af myndum, slatti af nýjum japans myndum ef þið hafið áhuga annars fyllerís myndir frá reunioninu á síðustu helgi, undir back in iceland. hef ekki haft tíma til að fara í gegnum allar þessar myndir sem ég var að setja inn þannig kanski er helling af svipuðum myndum og lélegum, ekkert búin að skrifa við en það kemur kanski seinna.
svo vil ég líka segja til hamingju með púkann magnea og biðja ömmu um að vera ekkert að skoða reunion myndirnar!! hún má skoða allt sem hún vill en held það sé best fyrir alla ef þú sleppir öllu sem tengist djamm myndum, þú veist þetta eru soddan villingar sem ég er alltaf að hanga með :o) ekki það að það séu einhverjar fíflamyndri af mér, aldrei!!
en ss ég komst að því að amma er orðin svo klár á netinu að hún komst inn á síðuna mína og árgangssíðuna okkar, svo krakkar vinsamlegast verið kurteis og hagið ykkur vel þar inni.
jæja bloggskammtur sumarsins kominn, lofa að fara vera duglegri að henda inn myndum, er nú loksins búin að færa þetta allt inn í tölvuna frá diskum og veseni með að færa forritið eða e-ð álíka úr tölvunni í japan svo nú tekur þetta engan tíma og ætti ekki að vera mikið mál.
takk takk allir í '81 fyrir frábæra helgi, bjóst aldrei við að þetta yrði svona fáránlega gaman, við hljótum að vera skemmtilegasti árgangur ísafjarðar!!!


sagði Birna at 12:31

|

{xoxo}


Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta
júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008