miðvikudagur, apríl 27, 2005

jæja ég er víst mætt vestur en ekki búin að vera dugleg að blogga og held ég ættli ekkert að bæta úr því, allavega ekki hér á íslenska blogginu. þar sem ég hitti sennilega flesta sem lesa þetta á nánast hverjum degi, allavega í sumar þegar allir (allir með viti allavega) eru komnir vestur. En ættla byrja vera duglegri að blogga á enska blogginu svo ef einhver vill fylgjast með mína spennandi lífi á ísó þá check it out!!!!
Ættla svo líka að vera svaka dugleg að taka myndir og setja inn svo endilega tékkið stundum á þeim, sérstaklega ef við höfum átt gott djamm saman eða þið vitið að ég hafi verið að gera einhvað skemmtilegt :o)


sagði Birna at 18:18

|

{xoxo}


Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta
júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008