mánudagur, mars 14, 2005 Já það er bara allt og ekkert að gerast hér hjá mér. Get bara engan vegin ákveðið hvað ég ættla að gera en þarf að ákveða og plana allt í þessari viku því við förum svo á roadtrip upp til Hokkaido og komum ekki til baka fyrr en daginn áður en miðinn minn til London er. Einhverjar uppástungur???? Ekki mikið gert síðustu daga, er bara að klára að vinna og svo var þetta fyrsta helgin síðan ég kom út að ekkert var brettað. Fórum upp á eldfjall á Laugardaginn þar sem vatn fyllir gíginn og er búið að vera frosið í allan vetur og fólk icefishing og hægt að fara í ís go-kart. En við mættum of seint því þetta var held ég fyrsta helgin sem ísinn var lokaður því hann er að bráðna, en ekki slæmt bara röltum um og drifum okkur svo í heimsókn og út að borða með nokkrum vinum okkar. Í gær skelltum við okkur svo til Tokyo þar sem ég ættlaði að kaupa i-pod en kom tómhent heim því við gátum ekki ákveðið hvað, hvar og hvernig :oP Er á leiðinni út núna til að fara kaupa i-pod og svo beint í vinnuna, já ég veit ég er alltaf að segja ég eigi engan pening og það er alveg satt Ed vill bara endilega að ég fái i-pod áður en ég fari og ég fer nú ekkert að segja nei við því :o) Endilega látið mig vita ef ykkur dettur eitthvað sniðugt í hug sem ég get dundað mér við í sumar. sagði Birna at 03:59 | {xoxo} |
Um mig Ekki mikið um mig að segja Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.
indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks enska bloggið mitt elín fía&sirrý ed gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o) kela kúl arna vigdís linda halla elísa+snúlla svanhvít+bumba 1981 ásta maría salka halldóra brynja mar sella fia
|