miðvikudagur, september 01, 2004

nú eru bara 2 dagar eftir í vinnunni... get ekki beðið, ekki það að það sé leiðinlegt í bankanum það er bara alltaf svo helvíti gaman að hætta og byrja eitthvað nýtt. en nú ættla ég aðeins að reyna segja hvað er búið að vera í gangi í smuar eins og ég er alltaf að lofa. verslunarmannahelgin var hrein snilld alveg búin að komast að því að ísó er bara ekkert verri en einhver annar staður, byrjaði á föstudeginum með þessu líka flotta veðri svo ég og elín gátum ekki annað en farið ag fengið okkur smá bjór á höfninni!!! nei ég held það hafi verið föstudagurinn f ögurball en sú helgi var líka þvílík snilld og bara ein sú skemmtilegasta í sumar, allavega þá man ég ekki alveg hvernig föstudagskvöldið á verslunarmannahelginni var en það var skógarbrenna á laugardagskvöldinu og þar enduðum við á svalbarða og görguðum við gítarspil skúla og ??? frænda hans, svo ferjaði elín okkur yfir golfvöllinn og heim til skúla þar sem við fengum okkur tómatsósubrauð og kókómjólk og svo krassaði elín hér hjá mér, hún orkaði ekki að hjóla heim. sunnudaginn ættluðum við aðeins að kíkja til brynju og djúsa smá endaði í þessari líka snilldar pizzuveislu með mér og brynju sem algjörum meistara kokkum, bjuggum til deigið og allt, en í deiginu var smá tacco seasoning mix sem kom í stað einhvers sem vantaði, en svo átti þetta að vera kjöt veisla svo við skeltum skinku pepperoni og pulsum á og svo slatta af ost en okkur fanst vanta smá bragð svo við dreifðum saltstöngum og kókópuffs yfir og þetta var bara ein besta pizza sem ég hef smakkað. en þegar loksins var búið að elda og borða var klukkan orðin 5 að morgni mánudags og allir orðnir saddir og þreyttir svo við fórum bara heim, tók slatta af myndum þetta kvöld sem ég læt inn bráðum þarf bara að ná þeim úr hinni tölvunni og inn á þessa.
jæja nú er þetta orðið ágætis blogg ættla skrifa smá inn enska bloggið því ég skrifa enn sjaldnar inn á það en þetta :o/ og svo er ég að fara bræða undir brettið mitt og pakka því niður svo það verði reddí fyrir flugið.sagði Birna at 19:49

|

{xoxo}


Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta
júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008