miðvikudagur, maí 31, 2006

Þar sem ég á leyndan aðdáenda (grunar að það séa hún kela) sem þrífst á mínum frábæru bloggum þá verð ég að þykjast hafa frá einhverju að segja.
Get nú alveg sagt ykkur hvað ég var dugleg í gær, fótbolti frá 5-half 7 og svo aftur frá 9-10. Liggur við að ég sleppi æfingu í dag svo ég ofþjálfi nú ekki :o) hehe held bara að ég hafi aldrei verið í svona lélegu formi!!! En verð orðin góð eftir bjórlítið og skemmtilegt sumar.
En þá mæti ég svellköld í borg óttans og sýni fólki hvað í mér býr, tekst á við raunveruleikan og hef nám við Háskóla Íslands!! Jebbs þið lásuð rétt mín er búin að fá inni í mannfræði og er bara komin í smá pásu frá flökkulífinu, enda orðin 25 ára gömul og finnst mörgum komin tími á að fullorðnast smá :o)
Já nú hef ég ekki mikið meir að segja nema það að ég og Elín stefnum á einhverja smá útilegu um helgina, allir velkomnir svo endilega látið í ykkur heyra ef þið viljið koma með. Og eins ef einhver veit um íbúð sem ég og Fía getum fengið á leigu næsta vetur þá endilega verið í bandi og látið okkur vita.


sagði Birna at 13:58

|

{xoxo}






Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta




júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008