mánudagur, nóvember 28, 2005

Ja tad er kanski kominn timi a nyja farslu!! En timinn flygur svo afram herna ad an tess ad vita af ta eru tessar 7 vikur okkar bradum a enda, og eg fekk alveg nett panik sjokk tegar eg uppgvotadi ad tad er minna en 2 vikur eftir og allt of mikid sem mig langar ad gera. En sidan sidast erum vid buin ad gera allt of mikid til ad setja i eina farslu, tvi eg toli ekki langar og leidinlegar farslur, i stadinn attla eg ad setja nidur nokkra pistla einhvern tima tegar eg nenni, sem er reyndar ekki nuna.
Nuna erum vid stodd upp i fjollum, komum upp eftir i morgun med dota lest sem er bara 2 vagnar og er ein af faum gufulestum sem enn eru notadar. A leidinni voru brattar fjallshlidar og frabart umhverfi og ekki skemdi fyrir tegar vid stoppudum a einum stadnum og apar hopudust ad okkur og sniktu mat. Eftir tad forum vid ad tala vid indverskar fjolskyldur sem voru a ferdalagi saman og voru oll einhverjir visindamenn og svakak gafad folk en oll alveg otrulega nas, og 2 timum seinna tegar vid stigum ut ur lestinni er eg buin ad eignast indverska foreldra, komin med drullugar hendur (sem eru i raun henna tattoo sem ein af konunum skreytti mig med og endist i 15 daga), komin med bindi a milli augnana og buin ad eignast arsbirgdir af bindi sem voru gjof fra nyju indversku mommu minni, ordin stutfull af heimatilbunu indversku gummeladi og med 4 traditional armbond (sem eg na ekki af) a hendinni. Frabart folk og voru alveg olm i ad gefa mer hitt og tetta og eg turfti virkilega ad hafa fyrir tvi ad tala tau ofan af tvi ad klada mig upp i sari og gefa mer!!! Erum buin ad eyda deginum i dag i hangs og ad plana ferdalagid a morgun en ta attlum vid ad fara i sma menningarferd og fara i litinn ba sem heitir Hampi og er i nasta fylki, tar finnur madur vist oll tau temple og kultur sem madur tarf. Tadan er stefnan sidan tekin a strondina i 1 eda 2 daga, adeins ad vinna i taninu adur en vid fljugum upp til delhi og eydum sidustu indlandsdogunum tar i ad versla og skoda gera okkar besta vid ad taka myndir af einu fragasta myndefni heims, taj mahal.
7 vikur eru engan vegin nog til ad ferdast um Indland. Vid erum rett buin ad na ad sja einn hundradasta af tvi sem mig langadi ad sja. En eg a potttett eftir ad koma hingad aftur og er lika byrjud ad plana brudkaupsferdina mina sem verdur til Kerala tar sem vid munum sigla um a husbat i frabaru umhverfi og gera ekkert nema slappa af og lata dekra vid okkur, fara svo tadan a frabara litla strond tar sem endalaust er af yoga og nuddi. Tetta er allt sem komid er i planid svo nu er bara um ad gera ad fara drifa sig i ad finna karl til ad framkvama tetta med. Annars veit eg nu at eg mun lifa til 82 ara aldurs, mun gifta mig 27 ara og fram ad tvi get eg bara gleymt karlmonnum tvi tad verdur bara omogulegt, eg mun eiga litla en goda fjolskyldu, peningarnir eiga ad fara ad streyma inn hvad og hvenar og heppnin verdur mer hlidholl hedan af. Og svo sagdi tessi gamli indislegi karl sem las i hondina a mer ad eg fengi godar hugmyndir og ad eg vissi tad og tess vegna likadi mer yfirleitt betur vid minar hugmyndir en annarra hugmyndir :o) hihihi frekar fyndid og Haukur gat ekki slept tvi ad hlaja tegar hann sagdi tetta!!! Annars er eg reyndar komin med mannsefni, frekar furdulegur en eflaust mjog indislegur ungur madur fra Kashmir vill olmur giftast mer og bad mig margoft um ad ihuga tetta i alvorunni og honum var alveg sama tott eg vildi ekki gifta mig fyrr en 27 ara og sagdist bara bida eftir mer. Einnig sagdi hann mer ad eg gati alveg haldid afram ad ferdast eftir ad vid giftumst eg tyrfti bara hitta hann i svona einn manud a ari og svo matti eg gera hvad sem eg vildi :o) yesss gott hjonaband!!!
En nu er tetta ordid eitt af tessum longu leidinlegu postum sem enginn nennir ad lesa svo best ad hatta nuna, minni bara a myndirnar hans Hauks, fullt af frabarum myndum sem hagt er ad fara inn a af linknum her til hagri. En attla nuna ad reyna photoblogga nokkrara myndir hingad inn a siduna en vid sjaum hvad setur, taknin er ekki alltaf a minu bandi og hvad ta i svona hagfara tolvum tar sem reynir virkilega a tessa litlu tolinmadi sem eg hef.


sagði Birna at 11:03

|

{xoxo}






Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta




júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008