fimmtudagur, nóvember 10, 2005

Eina sem eg get sagt nuna er sol, strond, sjor og bjor. Ja svona er lifid hja okkur tessa dagana, turfum ad rada vid eina mjog erfida akvordun a dag og tad er hvad vid eigum ad borda a kvoldin!!! En i kvold mun tad ekki vera neitt vesen tar sem buid er ad panta bord og 6 humra a lidid!!! Badum um besta bordid a stadnum, alveg vid strondina og munum skola gomsatinu nidur med dyrindis hvitvini. Vid munum tvi vantanlega ekki turfa ad nota hausinn neitt i dag sem er agatt tvi tad tekur alltof mikid a ad turfa hugsa:o) Og mer tykir leitt ad segja ykkur ad f allt tetta munum vid sennilega borga um 1500 kall a mann og mun vera eitt af dyrustu kvoldunum her a Indlandi.
Vid erum buin ad vera her a Palolem i 2 natur og gista i bambuskofa a strondinni, eg er med sansku stelpunum i kofa en haukur og biggi med englendingnum, fyrstu nottina svafum vid stelpurnar ekki neitt af otta vid kongular og snaka, og ekki battu grjothordu rummin ur, tetta er eins og ad liggja a steipugolfi. En seinni nottina svafum vid eins og englar enda ekki annad hagt eftir ad hafa ekki sofid i tvo daga. Og eg fekk mina fyrstu magapest i ferdinni i gar eftir ad hafa farid ut ad hlaupa kl 6. Eg var i helviti i gar osofin, med drullu og bakverki. En skitatoflurnar goda eins og vid kjosum ad kalla tar alveg svin virka og allt er komid i besta lag nuna.
I dag odum/syntum vid yfir i eyju sem er her alveg vid strondina, hofdum med okkur ferskan ananas og hnetur og nog af vatni og attludum ad vera med svaka picknic en a leidinni yfir lentum vid i tvilikt hvossu grjoti og anna skar sig illa a fatinum svo vid vorum bara tar i klukkutima ad reyna ad stoppa blodid og syntum svo til baka. En eyjan var flott litid hagt ad labba um hana en alveg tess virdi ad synda ut. Annars bara buid ad liggja a strondinni og hafa tad gott eins og alltaf.

En ekki a morgun heldur hinn taka vid nokkrir adeins strembnari dagar tvi ta er stefnan tekin lengra sudur tar sem vid attlum ad leigja husbat og sigla um Kerala backwaters. Vid erum enn ad ferdast med sviunum 2 og englending og kanski batist einn englendingur vid, attlum ad taka 15 tima naturlest sem verdur orugglega athyglisverd en vonandi adeins tagilegri en rutuferdin. Held vid munum sigla i 48klst um ar og votn i Kerala med "driver" og kokk!! Fyrir varla meir en 2500kr a mann.

Ss tad kostar ekki shit ad vera her og lifid er indislegt a Indlandi.


sagði Birna at 13:48

|

{xoxo}






Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta




júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008