miðvikudagur, nóvember 02, 2005

Erum komin til Vagator nuna og attlum ad vera her i nokkra daga i vidbot. Her er alveg frabart ad vera og eg elska Goa, tad er svo miklu betra en Mumbai. En litid verid gert sidan vid komum hingad, endudum a tessu lika fina djammi i panjim m englending, amerikana og 2 swisslenskum gaurum. Vid fognudum Diwali (jolum hindua) med nokkrum local gaurum, keyrdum um bajinn aftan a vorubil og spiludum a trommur. mjog gaman en fengum ekki mikinn svefn tar sem check out a hotelinu var kl 9!!!
Komum svo hingad upp eftir og tokum daginn rolega, logdum okkur og hittum svo 2 englendinga sem vid hengum med um kvoldid. i dag voru svo leigdir scooterar og farid a markad i anjuna (nasta strond) og verslad pinu f samasem engan pening, borgadi um 300kr f buxur, bol, halsmen og okklaband. En Haukur gerdi betur og skipti a fina urinu sem hann keypti a markadi f engan pening i sudur ameriku og trommu, seinna komst gaurinn svo ad tvi ad klukkan virkar ekki mjog vel og reyndi ad fa trommuna aftur en Haukur let tad ekki eftir og helt trommunni :o)
Svo komum vid til baka og Haukur lagdi sig tar sem hann er m touch af fyrstu magavandamalunum i ferdinni :o) juk hlakka ekki til ad fa slikan otverra. En eg helt afram ad krusa med nick og dave og forum ad gomlu virki sem er her f ofan strondina og horfdum a solina fara nidur.
Annars ekki mikid merkilegt i gangi bara hangs og bedid eftir Bigga sem vid buumst vid seinni partinn a morgun eda i a fostudag snemma. En i nott lenti eg i einni af minum verstu martrod, skellti mer a dolluna um midja nott, sat i sakleysi minu og gerdi mitt tegar mer er litid nidur og hver veit er akki tessi lika stora ljot haruga kongulo a golfinu. eg stokk upp pissid hatti a met tima og hljop inn i rum, gat samt ekki sofnad tvo fanst hun alltaf vera i harinu a mer eda ad skrida a mer. var alveg viss um tetta vari tarantula!! leit alveg eins ut i myrkrinu. En tegar eg syndi Hauk hana um morguninn tok hann dolluna sem hun var i ut og ta var tetta engin tarantula en samt stor ljot feit harug kongulo. ooohhhhh ogedslegt en eg mun sofa betur i nott vitandi ad hun er uti en ekki i sama herbergi og eg!!!
jaja komid nog nuna attla hendast heim i sturtu og svo fara einhvert nice og mingla vid folk.
skiljid nu eftir einhver comment svo madur viti ad einhver les tessa vitleysu.
Edda meilid er birnajo@hotmail.com skil tig svo vel nuna, goa er snilldar stadur og get ekki bedid e ad fara nidur til palolem og hanga tar i sma tima.
Endilega tekkid a sidunni hans Hauks held tad seu komnar inn e-ar myndir tar.


sagði Birna at 13:50

|

{xoxo}


Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta
júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008