föstudagur, október 28, 2005

Ja ta er madur kominn til Indlands og eg er bara med eitt ord yfir tad!!!
Kaos kaos og aftur kaos.
I taxanum a leid fra flugvellinum ta erum vid ad tala um ad a veginn voru merktar 3 akreinar, en en bilar i rod voru allt fra 5 upp i 9!!! Ja 9 bilar i rod tar sem eiga ad vera 3 akreinar, enda er mikid flautad og trodist og nanast allir bilar med rispur eda beyglu.
Annars bara allt i gudi bunad tekka okkur inn a hotel sem hann Biggi pantadi og er barast mjog fint, verdum tar i dag og a morgun en svo er planid ad koma ser ut ur tessu brjaladi her i Mumbai og fara nidur strondina til Goa.
En talandi um Bigga aumingjans aumingja hann a alla mina samud nuna, held eg vari buin ad aflifa mig og nokkra med mer ef eg vari i hans sporum nuna, ja hann situr enn heima a Islandi eftir ad passinn hans virdist hafa tynst i postinum fra indverska sendiradinu i Noregi, hann var bunad breyta london midanum sinum og attladi ad koma ut bara degi f brottfor til Indlands en nei ekki kom passinn, ta attladi hann ad breyta fluginu aftur og breyta svo Indlands midanum og koma ut e viku en hvad haldid tid honum er bara sagt ad ekki se hagt ad breyta midanum nema sidastalagi 10 dogum f brottfor!!! Og bara ekki sens i helviti f hann ad gera neitt!! ooohhhh eg vari hoppandi snaldu snar. Svo allir sem rekast a hann Bigga vinsamlegast farid varlega ad honum og laumid kanski ad honum sma klinki og e-u ad borda til ad reyna bata tetta tap. Flugmidar, sprautur, laknar, visa og breytingargjold!!! Tetta er sko ekki litid.
En vid Haukur erum ss bara 2 her i midri Mumbai i agatis hita og brjaladislega mikid af folki, tad er folk alls stadar!!!
Ja svo er tad flugvelarnar sem vid komum i, hahahaha frekar fyndnar, velin fra London til Dubai var geggjud, flottasta vel sem eg hef farid i, med alveg 100 biomyndum til ad horfa a, sjonvarpstattum og fullt af leikjum til ad spila. Tvilikt plass i satunum og eigin fjarstyring svo hagt var ad horfa a myndir og setja a pasu og spola eins og manni hentadi best. Mali med tvi ad allir prufi ad fljuga m Emirates. Svo er tad velin fra Dubai til Mumbai!!! oooohhhh hun var indisleg og ekki fyrir flughradda. Vid erum ad tala um stutfulla vel, sem er eiginlega eins og fokkerarnir heima voru f 10 arum, jafnvel meira, bara daldi starri. Blomaveggfodur um allt og eld gomul sati, velin hristist og titradi og svo mikil lati ad madur heyrdi varla i sjalfum ser. I take off virtist hun aldrei attla na ad lyfta ser en svo tegar hun loksins tok a loft ta til ad toppa tetta allt var synd tessi lika gada Bollywood mynd :o) hahaha bara fyndid!!!
En ta hafid tid tad komumst hingad a lifi og brjaladid er rett ad byrja. Nast munud tid vantanlega heyra i mer fra Goa og Edda K endilega komdu m e-r god tips. Td. verdid a kofanum og svona sem tu varst ad tala um og eg man bara ekki hvad tad var sem tu sagdir :o)


sagði Birna at 11:14

|

{xoxo}


Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta
júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008