þriðjudagur, október 25, 2005

Ja eg lofadi vist ad blogga tegar eg fari aftur ad ferdast svo kanski best ad fara byrja. Eg er buin ad vera her i engl i svona 2 vikur sennilega, eda allavega sidan eg for fra isl. Fyrstu 5 dogunum var eytt i fadmi fjolskyldunnar, og ta meina eg sko fjolskyldunnar eins og hun leggur sig, ollum systkinum pabba, teirra mokum og ollum pukunum. 24 her i husinu hja Onnu og mikid program i gangi sem mer tokst enganvegin ad leggja a minnid og turfti alltaf ad vera spyrja hvad vari nast a dagskra, var verri en littlu krakkarnir. Tessi mikla fjolskylduferd endadi i leeds a storleik leeds-southampton, hann Gudni okkar fekk mikid klapp og hvatningu fyrir frabaran en frekar stuttan leik ad okkar mati, allir i leeds skyrtum nema hann fadir minn sem er einn (af 5) dyggustu studningsmonnum southampton, hann fekk nu samt ekki ad vera i sinni skyrtu tvi Orri tok hana og faldi hana og lofadi ad hann kami ekki lifandi heim ef hann sati i leeds stukunni og var i southampton treyju.
Eftir leikinn for eg heim med henni Settu og atti nokkra goda daga med henni og Kristian i skitsamilegu ibudinni teirra :o) Tar sem tessi ibud teirra er ekki nogu god fyrir tau akvadu tau ad fjarfesta i penthouse a 11 had med utsyni yfir alla leeds, ja sumir eiga peninga!!!
Svo brunadi eg til London til ad hitta adra af astrolsku mommum minum sem var stodd her i Engl, ferdin byrjadi ekki betur en svo ad eftir mikid fusball spila alla nottina og mikla erfidleika ad fa sendan mat heim i hadeginu, komumst vid loksins ut ur husinu sem er bara i 5min fjarlagd fra lestarstodinni, en nei ekki tegar madur lendir a eftir gomlum kalli sem virkilega atti ekki ad vera keyra lengur, ta tekur hun 15min og madur hleypur i gegnum alla lestarstodina og rett nar a pallin til ad sja lestina bruna i burt!!! aarrggg var ekki anagd. En jaja bid eftir ad hann Kristian komi og nai atur i mig eftir ad hafa skutlad Sellu i vinnuna, forum upp a rutu stod og eg splasi i 20 punda mida og ferdas i 4 og halfan tima i stadin f 2og halfan a 10 punda midanum sem nu var glatadur.
Eyddi 2 dogum i London med Ros og svo er tad bara aftur "heim" i saluna. Buin ad stunda raktina grimmt tar sem hun er nu bara herna hinumegin vid tunid, en tad skemmir reyndar ekki fyrir ad tad er oskaplega satur strakur ad vinna i raktinni.
Svo er tad bara London aftur a morgun, timi ekki ad borga gistingu svo er ad spa i ad bruna beint a flugvollinn og eyda nottinni tar, var ad fa meil fra Hauk held hann verdi tar lika svo mer atti ekki ad leidast.
Uff tetta er ordinn allt of langur pistill, eg nenni aldrei ad lesa svona langt enda attla eg ekki ad lesa yfir hann.
heyrumst sennilega nast fra Indlandi


sagði Birna at 21:17

|

{xoxo}






Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta




júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008