mánudagur, febrúar 07, 2005 komin heim eftir frábæra roadtrip!!! Sem ég skrifa seinna um ættlaði bara að láta vita að allar myndir sem ég set inn eru í albúmi Japan1 og svo Japan2 þegar það verður búið til, og þar undir er yfirleitt dagsetningin sem ég set myndirnar inn!!! Set inn myndir frá roadtrip og yakuba partyi bráðum. Og svo eitt.. Þegar maður er að tala um hvernig brettaferðin var eða hvar eigi að snjóbretta(hræðilegt orð!!) og bara hitt og þetta í sambandi við að vera á bretti þá segi ég yfirleitt ride á ensku en mig vantar orð á ísl til að nota þegar ég er að skrifa á blogginu. Brettast er asnalegt orð og snjóbretta ekki skárra og ekki er hægt að segja hvar ættlaru að ríða á helginni!!! Svo endilega komið með orð sem ég get notað og er alvöru orð, annars fer ég bara að nota ride sem er svosem allt í hinu fínasta fyrir mér en kanski ekki besta ísl. (veit sella mun kommenta á að íslenskan mín sé krapp hvort sem er!!!) þangað til næst!! sagði Birna at 02:07 | {xoxo} |
Um mig Ekki mikið um mig að segja Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.
indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks enska bloggið mitt elín fía&sirrý ed gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o) kela kúl arna vigdís linda halla elísa+snúlla svanhvít+bumba 1981 ásta maría salka halldóra brynja mar sella fia
|