mánudagur, desember 06, 2004

já þá er komið að því!!! þetta er alveg örugglega síðasti pósturinn í bili frá japan, Y???? því ég er að koma heim í jólafrí trallaalllaaala!!!!
já legg í hann snemma í fyrra málið, var að klára að pakka eða klára eins mikið og hægt er að klára þangað til á síðustu stundu, ég bara get ekki klárað að pakka fyrr en korter í brottför það virkar bara ekki en ég er allavega komin með slatta í töskuna og eins og alltaf þá lítur út f að ég ættli að ferðast létt. en ég veit betur hef allt of oft brent mig á því að hugsa hhhmmm ég er ekki með neitt þetta verður bara létt en svo einmitt korter í brottför bætist hellingur í töskuna og ég rétt næ að loka henni og svo slefa ég undir yfirvigt með því að brosa fallega til tékkinn manneskjunnar. en vona þetta verði ekki of þungt þar sem ég þarf að taka smá hlaupaskorpu í tokyo með farangurinn á bakinu.
jæja má ekki vera að þessu þarf að borða og fara svo í vinnuna og á eftir að gera helling sem ég hef ekki tíma fyrir :o/ svo ég sit bara í tölvunni og geri ekki neitt!!
en var nú aðalega að blogga því ég var búin að segja öllum að ég yrði með síma í london en var svo að komast að því að bæði síminn minn og eds eru dauðir svo ég verð símalaus og notast bara við tíkallasíma til að hafa samband við önnu frænku því stefnan er að fara inn til london og hitta þær á hóteli sem þær gista á eftir að hafa verið á mama mia, en lára kemur til englands sama dag um hádegið.
einhver sem les þetta og heldur að hann geti meilað mig fyrir miðnætti í kvöld hjá mér(3 um daginn hjá ykkur held ég) með nr gsm nr hennar önnu þá væri það vel þegið.
jæja sé ykkur flest á næstu dögum
til þá!!


deemmm var td núna að muna ég á eftir að pakka öllum pökkunum sem ég á að taka heim f ed :o/ veit ekki hvar ég hef pláss f þá!!!


sagði Birna at 02:38

|

{xoxo}


Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta
júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008