mánudagur, nóvember 01, 2004

ég gleymdi alltaf að segja frá einum skondnum draum swem mig dreymdi um daginn, ef einhver getur ráðið í hann þá er það vel þegið :o)
ég og ed vorum á bretti að leika okkur og allt í gúddí nema allt í einu er ed ekki þarna lengur heldur fía og arna og minnir mig pálína og við erum saman í skíðaferðalagi og hvort sella var ekki þarna líka en elín var allavega ekki með okkur því hún var á næsta stað við hliðina í skíðaferð með óla og pabba sínum. já ég ætti kanski að taka það fram að þetta voru risa stór svæði og leit út fyrir að við værum einhversstaðar í ölpunum. allavega við erum þarna og stelpurnar eru búnar að fá nóg af að skíða yfir daginn og vilja fara heim, þar sem rakel beið með heitt kakó handa okkur :o) en ég og fía ákveðum að koma okkur yfir á næsta svæði og hitta elínu og fara aðeins í backcountry ( skíða í púðri og stökkva af klettum og svona) en við höldum af stað allt í gúddí og fía er í forystu nema hvað svo fer snjórinn nú eitthvað að minnka og áður en við vitum af þá lendum við í littlum læk og erum farin að klöngrast yfir gras og littla runna og þvílíkt vesen, ég lít upp og kalla á fíu og sé þá að við erum inn í skógi og ég er stödd í miðjum læknum hjá bílastæðinu f neðan bústaðinn hjá okkur!!! og fía stendur á brúnni f ofan, en báðar enn með skíðin á okkur svo ég lít niður og ættla reyna losa mig nema þá er allt morandi í snákum bæði í ánni og í kring og þegar ég spyr fía hvort það sáu snákar hjá henni þá segir hún bara þessir venjulegu!!! við ákveðum að gefa skít í elínu og að hún geti bara komið yfir til okkar næsta dag ef hún vill hitta okkur og höldum af stað til baka, með skíðin á fótunum upp úr læknum með öllum snákunum og yfir bílaplanið og á endanum erum við komnar aftur í snjóinn og þá var draumurinn búinn!!!!
ef einhver botnar upp eða niður í þessu þá endilega útskýrið f mér en mér finnst best þetta með að rakel var bara heima að búa til kakó f okkur og að fara úr ölpunum og inn í skó :O)
jæja ættla fara hringja á fleiri staði og leita að fari heim.


sagði Birna at 02:00

|

{xoxo}






Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta




júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008