föstudagur, október 01, 2004

nú er ég brjáluð búin að vera í allan morgun að rembast við að breyta þessari ljótu síðu og svo þegar ég hélt þetta væri loksins komið þá sé ég að um leið og síðan er opnuð í stórum glugga þá bara passar hún ekkert og eitthvað krapp kemur við hliðina!! er ekki ánægð en jæja þetta verður bara að vera svona í bili þarf að fara koma mér í sturtu og hengja út þvott :o) svo er það bara meiri vinna í dag reyndar bara einn og hálfur tími í kennslu en er að fara hitta þau í fyrsta skipti, einn 6 ára krakki í hálftíma og svo ein fullorðin í klukkutíma. bíllinn sem ég er með er algjör kaggi með aircon og öllu saman, munar mikið um það sérstaklega á dögum eins og í dag örugglega góðar 30 gr úti ég sem hélt það væri að koma vetur var svo passlegur hiti í gær og fyrradag ( ss hægt að vera í stuttbuxum og bol án þess að svitna eins og svín).
þarf að vakna fyrir 5 í fyrramálið til að keyra upp í næsta bæ og taka lest þaðan upp í þar næsta bæ þar sem við munum fá far upp til nagano þar sem fótboltamótið er, efast um ég lagi síðuna eða bloggi áður en ég fer en lofa að skrifa eftir helgi og láta vita hvernig gekk.
fengum að vita í gær að við fáum netið ekki fyrr en eftir 2 vikur var eitthvað vesen með línuna svo ég ættla bara að nota þetta signal eins mikið og ég get efast um að fólkið fatti að einhver sé að nota línuna þeirra.
allir að hugsa vel til mín um helgina og vona að ég skori ( ég veit það skeður ekki mjög oft en hver veit....)



sagði Birna at 03:06

|

{xoxo}






Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta




júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008