fimmtudagur, september 09, 2004

jájájá nú er ég í london á heathrow að bíða eftir fluginu til Japan!!!
allt búið að ganga vel so far, gat tékkað allt draslið inn frá keflavík og alla leið til japan, meira segja mi líka svo ég var komin með boarding passið í hendurnar þegar ég lenti hér í london og þurfti þá ekkert að gera nema koma mér í sofa og fara á netið og láta mér leiðast.
nú er innan við klukkutíma þangað til á að fara um borð svo ég ættla að hanga smá á netinu og fara svo og fá mér að éta áður en ég fer um borð.
ættlaði bara að láta smá í mér heyra
solla mín vertu alvegt róleg ég tók stuttbuxurnar þínar ekki með mér elín nær í nýju buxurnar á mánudaginn og þá er hægt að nálgast þær hjá henni. svo talaðu bara við hana.
allir að vera duglegir að kommenta og segja mér eitthvað skemmtilegt
verð sennilega orðin skáeygð þegar ég skrifa næst :o)
set inn myndir um leið og ég er búin að taka einhverjar
sayonara!!


sagði Birna at 13:04

|

{xoxo}


Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta
júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008