þriðjudagur, september 21, 2004

jæja þá er ég loksins komin til japan!!!!
reyndar búin að vera hér í rúma viku en erum ekki enn búin að fá netið hér heima svo ég hef ekki bloggað síðan ég kom. en í dag er eitthvað skrítið í gangi við erum að bíða eftir að fá netið hingað heim og það á að ske´bara á næstu dögum en þegar ég kveikti á tölvunni kom ljós sem þýðir að það sé þráðlaust net hérna hefur aldrei komið áður, svo ég bara að prófaði að connecta og allt gekk svo nú er ég sennilega á netinu hjá einhverjum öðrum hef ekki hugmynd um hverjum eða hversu lengi ég helst inni svo þetta verður bara stutt til að láta ykkur vita að allt er í fína hér hinumegin, ég byrja að vinna sennilega í næstu viku en í þessari viku er ég með öðrum kennurum að hitta bekkina sem ég mun kenna. þetta er allt svart svo ekki segja öllum vinum ykkar hér í japan að ég sé að vinna :o) ég verð að kenna á leikskólum sennilega 4 morgna svo í 2 high schools og svo með einvherja einkatíma fyrir fullorðna í tungumála skólanum sjálfum, fæ gemsa og bíl því ég þarf að keyra á milli skólanna alltaf. en líst bara helv vel á þetta, er fjölbreytt ekki alltaf í sama skólanum svo mér á alveg örugglega ekki eftir að leiðast. hitti einn leikskólann í morgun og þau eru bara fyndin öll alveg eins hoppandi og skoppandi og babblandi eitthvað sem ég skil ekki baun í. var í útilegu á síðustu helgi en skrifa meir um það og set inn myndir þegar ég verð komin með mitt eigið net, fer sennilega til tokyo á fimmtudaginn á risa fiskmarkað fæ ferskt sushi og horfa á sumo :o) get ekki beðið langar að bjóða í einn af sumogaurunum!!!
jæja komið nóg er hrædd um að ég detti ú og nái ekki að setja þetta inn og þá er allt farið til fjandans
allir að vera duglegir að senda mér meil og commenta og segja mér kjaftasögur
heilsa til allra >o)


sagði Birna at 05:45

|

{xoxo}






Um mig
Ekki mikið um mig að segja
Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.


myndir

mBloggið mitt

indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks


enska bloggið mitt
elín
fía&sirrý
ed
gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o)
kela kúl
arna vigdís
linda
halla
elísa+snúlla
svanhvít+bumba
1981
ásta maría
salka
halldóra
brynja mar
sella
fia


ferdabloggid okkar
bókhlaðan
bb
bloggari
snilld


skoða
kvitta




júní 2004júlí 2004ágúst 2004september 2004október 2004nóvember 2004desember 2004janúar 2005febrúar 2005mars 2005apríl 2005júní 2005ágúst 2005september 2005október 2005nóvember 2005desember 2005janúar 2006maí 2006júní 2006júlí 2006ágúst 2006september 2006október 2006desember 2006ágúst 2007september 2007október 2007nóvember 2007desember 2007janúar 2008mars 2008apríl 2008maí 2008