fimmtudagur, september 30, 2004 ég er enn ekki komin með netið hér heima svo ég er enn að stelast inn á netið hjá einhverjum öðrum og alltaf að detta út sem reynir frekar mikið á þolinmæðina, þó svo ég sé ein þolinæðasta/þolinmóðasta manneskja sem uppi hefur verið!!! allavega ég skrifa ekki mikið þar sem það eyðist alltaf þegar ég dett út en vona bara ég fari nú að fá netið því er komin með alveg slatta af myndum til að setja inn og lofa að skrifa fullt því það er allavega frá nógu að segja, því þetta er bara allt öðruvísi en ísland!!! já gerður ég er alveg sammála þér er komin með algjört ógeð að þessu bloggi en man bara ekki alveg hvernig ég breyti útlitinu og hvaða síða það er sem maður nær í nýtt útlit en það vonandi reddast þegar ég er komin m netið. jæja ætla reyna tengjast mínu neti einu sinni enn svo er komin tími til að vera smá húsmóðir og þrífa smá ( ekki merkilegra en að sópa og ef íbúðin er heppin þurka af) er að fara keppa í fótbolta á helginni í nagano, fullt af enskumælandi liðum sem hittast og keppa ég keppi með stelpu liðinu hér frá gunma en þær eru víst ekkert sérlega góðar, margar aldrei æft né spilað mikið bolta, svo við sjáum til hvernig það fer en fór á æfingu hjá strákunum á sunnudaginn og þeir voru bara alveg ágætir og ef þeir vinna komast þeir áfram og spila í úrslitum á einhverjum risa velli sem tekur 50 þús manns, ed er að spila með þeim svo ef þeir vinna þá fær maður kanski að troða sér með og sitja á bekknum, get verið vatnsberi eða eitthvað svoleiðis :o) jæja signalið orðið dauft svo ætla að flýta mér að publisha þetta áður en allt þurkast út já er byrjuð að vinna frekar fyndið og komin með bíl en segi ykkur meir frá því seinna tchau sagði Birna at 05:27 | {xoxo} |
Um mig Ekki mikið um mig að segja Er stödd í Vancouver, Kanada núna og mun eyða næsta árinu hér í að nema mannfræði, kynnast kanadamönnum og leika mér í fjöllunum hér í kring.
indlands myndirlinkur inn a myndirnar hans hauks enska bloggið mitt elín fía&sirrý ed gamalt og gott já ég þarf bara að taka í sellu svo fer þetta í gang :o) kela kúl arna vigdís linda halla elísa+snúlla svanhvít+bumba 1981 ásta maría salka halldóra brynja mar sella fia
|